Bresk leikin þáttaröð um unga samkynhneigða menn sem flytjast til Lundúna í byrjun níunda áratugarins og mynda vinskap. Fljótlega byrjar alnæmisfaraldurinn að gera vart við sig og hefur ...
Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin RIFF og þar er ávalt mikið framboð af athyglisverðum kvikmyndum og oftast slæðast með myndir tengdar samkynhneigðum og öðru hinsegin ...
Í nær tvo áratugi hefur Gleðigangan hríslast síðsumars um miðborgina með látum sínum og litum. Forsagan spannar tæpa tvo áratugi þar samkynhneigðir börðust fyrir réttindum sínum ...
RÚV sýndi Mapplethorpe: Lítið á myndirnar 9. desember. Heimildarmynd um ævi og störf hins umdeilda bandaríska ljósmyndara Roberts Mapplethorpes sem er ekki síst þekktur fyrir opinskáar ...
Heimildarmyndin Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur var frumsýnd í Bíó Paradís 28. nóv. og er enn í sýningu. Myndin fjallar um baráttu íslenskra homma og lesbía fyrir fullum ...
Allir eiga skilið að lenda í ástarævintýrum, af og til. En það er flókið þegar kemur að Simon, því enginn veit að hann er samkynhneigður, og hann veit ekki hver hinn nafnlausi ...
Í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði sýnir íslensk-breski leikhópurinn Rokkur Friggjar nýtt verk. Verkið heitir Forget-Me-Nots eða Gleym-mér-Eyjar og gerist í Hvalfirðinum árið ...
Hann í leikstjórn Rúnars Þórs Sigurbjörnssonar segir frá Andra, ungum strák sem er að átta sig á sjálfum sér og sínum tilfinningum. Saga um kynverund, ungdóm og almennt ósýnilega ...