Mapplethorpe: Lítið á myndirnar

Mapplethorpe: Lítið á myndirnar

RÚV sýndi Mapplethorpe: Lítið á myndirnar 9. desember. Heimildarmynd um ævi og störf hins umdeilda bandaríska ljósmyndara Roberts Mapplethorpes sem er ekki síst þekktur fyrir opinskáar myndir sem áttu rætur sínar í gay S/M senunni í New York á níunda áratug síðustu aldar og hafa verið sýndar í virtum listasöfnum.

Þátturinn er aðgengilegur á vef RÚV til 8. janúar 2020.

Hér er sýnishorn: Mapplethorpe: Look at the Pictures

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar