Bergþór Pálsson hélt upp á sextugsafmælið sitt með stæl í Eldborgarsal Hörpu. Hann fékk ýmsa söngvini sína með á sviðið og hér er upptaka af honum með Hinseginkórnum sem Hinseginkórinn setti á Facebook.
Morgunblaðið birti viðtal við Bergþór um undirbúninginn, hvernig hann kynntist Albert eiginmanni sínum og margt fleira. Viðtalið má lesa hér: Öllum boðið í Eldborg.
 
																																	 
																			 
  
  
  
 
                         
                         
      