Mennska - Bjarni Snæbjörnsson Bjarni Snæbjörnsson leikari setti upp söngleik um för sína út úr skápnum, Góðan daginn Faggi. Nú hefur hann skrifað bókina Mennsku ...
Ljósbrot - Ingileif Friðriksdóttir Fyrsta skáldsaga Ingileifar Friðriksdóttur kom nýverið út. Ljósbrot er áhrifarík saga um ástina og leitina að sjálfinu. ...
„Mamma sagði mér að hún væri lesbía“ Lilja Sigurðardóttir var að senda frá sér sína áttundu glæpasögu. Lilja og konan hennar hafa bráðum verið saman í þrjátíu ...
„Saga okkar sem börðumst við alnæmi“ Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Íslands, gerir upp fyrstu sextíu ár ævi sinnar í bókinni Berskjaldaður – Barátta Einars Þórs ...
Í Gullhreppum | Bjarni Harðarson Í Gullhreppum segir frá þjóðsagnapersónunni séra Þórði í Reykjadal og hinu mikla veldi Skálholtsstaðar á 18. öld. Bjarni Harðarson hefur ...
Að eilífu ástin | Fríða Bonnie Andersen Að eilífu ástin er ný skáldsaga eftir Fríðu Bonnie Andersen sem fjallar um lesbískar ástir á Íslandi á millistríðsárunum. Elín ...
Hin hliðin | Guðjón Ragnar Jónasson Í nýjustu bók sinni, Hinni hliðinni, eigrar höfundur um skóglendi hugans og við það vaknar gamlar minningar. Bókin inniheldur leiftur- ...
Magnus Hirschfeld – frumkvöðull í mannréttindabaráttu hinsegin fólks Bókaútgáfan Sæmundur hefur gefið út ritið Magnus Hirschfeld – frumkvöðull í mannréttindabaráttu hinsegin fólks eftir þýska fræðimanninn Ralf Dose. Rit ...
Glæpir og girnd Þegar ég skrifaði Gildruna, sem var fyrsta glæpasagan mín í þríleik um kókaínsmyglarann Sonju og bankakrimmann Öglu, hugsaði ég ekki ...