Hýru hillurnar í Grófinni

Hýru hillurnar í Grófinni

Borgarbókasafnið fékk bókasafn Samtakanna ‘78 að gjöf fyrir nokkrum árum þegar þau fluttu af Laugavegi 3 og í minna húsnæði. Borgarbókasafnið heldur áfram að bæta í hýru hillurnar í Grófinni. Þau settu þessa skemmtilegu afmæliskveðju á Facebook sem sýnir hýru hillurnar og hvetja svo alla að lesa eins og eina hýra bók í vikunni.


Tengdar greinar