MenOnly+ kvöld á Curious bar

MenOnly+ kvöld á Curious bar

MenOnly+ eru föst kvöld sem verða haldin í haust/vetur á efri hæð CURIOUS, Hafnarstræti 4. á sunnudögum. MenONLY+ kvöldin eru fyrir alla þá sem skilgreina sig sem samkynhneigða, tvíkynhneigða eða á annan hátt skilgreina sig sem karlmann sem hefur áhuga á nánari kynnum við aðra karlmenn.

Húsið opnar á efri hæðinni klukkan 22:00 og þá verður í boði happy hour til klukkan 23:00 - (2 fyrir 1 á öllum drykkjum).

Tónlistin á þessum kvöldum verður til þess að búa til þægilegt, kynþokkafullt umhverfi, þar sem takturinn fellur í bakgrunnin og gestirnir eru stjörnunar. Af og til munum við fá DJ/Rafhljómsveit til að spila fyrir okkur á stærri viðburðum.
Þema kvöldana verður drungalegt minimalískt techno/electro & ambient/drone. Svipað og er spilað á börum/klúbbum erlendis.

Vonumst til að sjá sem flesta. - "Life is what you make it"

Þessir viðburðir voru hér áður haldnir á Barböru, Laugavegi 22 og á Kjallaranum, Laugavegi 73.

Fylgist með í Facebook grúppu "MenOnly+" eða bara mætið.