Grímuball - PINK PARTY #11 // Masquerade

Grímuball - PINK PARTY #11 // Masquerade

Það er að bresta á með balli vetrarins, hinu árlega grímuballi Pink Party // Masquerade sem Pink Iceland skipuleggur og er hluti af Rainbow Reykjavik Winter Pride festival helginni.

Húsið opnar 22:30 laugardaginn 15 febrúar. Nánari upplýsingar á Facebook viðburði og heimasíðu Rainbow Reykjavík.

Þessi böll eru einn af hápunktum ársins og ekki seinna vænna en að rifja upp ballið í fyrra í myndum og myndböndum.