Það var mikill uppgangur árið 2006 þegar Gleðigangan var gengin niður Laugaveg. Við vorum með fréttastöð sem sendi út allan sólarhringinn og fjallaði ítarlega um gönguna. Helgi ...

Þorsteinn V. Einarsson og Bjarni Snæbjörnsson ræða hugtökin heterosexismi og hómófóbía í sjötta þætti hlaðvarpsins Karlmennskan. Hvað merkja þessi hugtök og hvaða áhrif hafa ...

Friðrik Agni er 32 ára en hefur átt viðburðaríka ævi sem hann fór yfir í viðtali í Fréttablaðinu nýverið. „Hann er forvitinn, tilfinninganæmur og skapandi enda hikar hann ekki við ...

Dragdrottningarnar Gógó Starr og Jenny Purr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður Dragskammtur. Þessar úrvals Íslands-drottningar munu spjalla um drag, hinsegin menningu, og allt sem þeim ...

„Við fórum aftur í gær sem hópur í mótmælagjörningi #égfermeðþér. Í þetta skipti var mun jafnara hlutfall af trans og cis karlmönnum ásamt cis konum. Sumir trans mennirnir höfðu ...

Hinsegin Ladies Night nefnist hópur sem hefur verið með öfluga starfsemi allt frá því þær komu fyrst saman fyrir ári. Hugmyndin á bakvið félagasamtökin Hinsegin Ladies Night er að koma ...

Það er allt að gerast á Egilsstöðum í dag. Stofnfundur Hinsegin Austurlands kl. 15. Dragkeppni og Haffi Haff kl. 20 og Alvöru Pallaball frá kl. 23 Hinsegin Austurland stofnað Í frétt á ...

BEARS ON ICE hátíðin verður haldin í 15. skipti næsta fimmtudag til sunnudags. Við viljum sérstaklega bjóða íslendinga og aðra sem hér búa velkomna á böllin okkar föstudags og ...

Nýverið var opnaður nýr queer skemmtistaður sem ber það skemmtilega nafn Curious. Staðurinn er staðsettur í Hafnarstræti 4 eða þar sem Dubliner var eitt sinn til húsa. Staðurinn hefur ...
Sýna fleiri greinar