MenOnly+ eru föst kvöld sem verða haldin í haust/vetur á efri hæð CURIOUS, Hafnarstræti 4. á sunnudögum. MenONLY+ kvöldin eru fyrir alla þá sem skilgreina sig sem samkynhneigða, ...

Þriðji þáttur kvikmyndarinnar, Plágan, verður frumsýndur í Bíó Paradís í kvöld ásamt umræðum eftir sýninguna. Þættirnir verða svo sýndir vikulega á sunnudagskvöldum á RÚV ...

Bianca Del Rio skaust upp á stjörnuhiminn dragheimsins eftir þáttöku í sjöttu seríu RuPaul‘s Drag Race 2014. Roy Haylock heitir maðurinn bak við drag karakterinn sem hann uppnefnir ...

Ofur-dragdrottningarnar Heklina og Peaches Christ eru væntanlegar til Reykjavíkur með stjörnusýninguna MOMMIE QUEEREST! Sýningin er hluti af dagskrá Reykjavik Pride og meðal gesta á sviði ...

Hinsegin kórinn heldur vortónleika sína í Guðríðarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 15. Miklu meira en orð er titill tónleikanna, enda eru kórfélagar sammála um að þær tilfinningar sem ...

Jonathan Duffy eða Jono eins og hann er oftar kallaður flutti til Íslands 2015 og hefur getið sér gott orð sem grínisti og auk ótal verkefna sem þessi fjölhæfi maður hefur tekið að sér ...

Næsta föstudag stíga nokkrar af skærustu stjörnum dragheimsins, erlendis sem hérlendis, á svið hér í Gamla Bíó. Stærsta nafnið er líkla Alaska Thunderfuck sem flestir drag aðdáendur ...

**Update maí 2019. Staðnum hefur verið lokað í kjölfar eigendaskipta ** Langþráður draumur margra rættist 1. febrúar síðastliðinn þegar Vintage Box á efri hæð Hafnarstrætis 4 ...

Guðjón Ragnar Jónasson menntaskólakennari var gestur í Sunnudagssögum á Rás 2 þar sem Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt ...
Sýna fleiri greinar