Gleðigangan leggur af stað frá gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu stundvíslega kl. 14 laugardaginn 11. ágúst og bíður ekki eftir neinum. Gengið verður eftir Kalkofnsvegi, Lækjargötu, ...

Borgarbókasafnið fékk bókasafn Samtakanna ‘78 að gjöf fyrir nokkrum árum þegar þau fluttu af Laugavegi 3 og í minna húsnæði. Borgarbókasafnið heldur áfram að bæta í hýru ...

Magnús Bjarni Gröndal, sem betur er þekktur undir listamannsnafninu Migthy Bear, opnaði sig um tabúin, listina, hatrið og ástina í einlægu viðtali við Stundina ...

Bókin Homo sapína eftir grænlenska rithöfundinn Niviaq Korneliussen fjallar um líf samkynhneigðra kvenna á Grænlandi og er nú komin út í íslenskri þýðingu Heiðrúnar ...

„Bassaleikari, húsgagnasmiður, félagsráðgjafi og kvikmyndaframleiðandi. Þær eru ekki margar miðaldra konurnar sem hafa átt jafn viðburðaríkan starfsferil og Kristín Þórhalla ...

Hið árlega Masquerade Pink Partý verður haldið í Iðnó þann 10. febrúar í tengslum við alþjóðlegu hinsegin vetrarhátíðina Rainbow Reykjavik! Eins og segir í kynningunni verður ...
Sýna fleiri greinar