Spurningar og svör um kynsjúkdóma o.fl.

Á vef Landlæknis er mikill fróðleikur um kynsjúkdóma og fleira tengt efni. Á síðunni Spurningar og svör um kynsjúkdóma o.fl. er m.a. leitast við að svara eftirfarandi spurningum:


Spurningar um HIV

  • Hvernig smitast HIV?
  • Er hægt að smitast af HIV með kossum?
  • Hvernig er hægt að koma í veg fyrir HIV-smit?
  • Smitast maður nokkuð af HIV ef maður hættir áður en að sáðláti kemur?
  • Hvað tekur langan tíma fyrir HIV-veirur að deyja þegar þær koma úr líkamanum?
  • Á að fara strax að láta taka blóðprufu ef maður heldur að maður hafi smitast af HIV?
  • Hvað græði ég á því að láta athuga hvort ég hafi smitast af HIV?
  • Hvar get ég fengið upplýsingar um HIV á íslensku?
  • Hvernig smitast flestir af HIV á Íslandi?
  • Hvaða einkenni fær fólk þegar það smitast af HIV? Veikist það strax?

 

Spurningar um kynsjúkdóma

  • Er hægt að smitast af kynsjúkdómum á klósettum?
  • Getur herpes (kynfæraáblástur) smitað þegar maður hefur engar blöðrur?
  • Hvað kynsjúkdómur er hættulegastur?
  • Er það rétt að maður geti orðið ófrjór við að fá kynsjúkdóma?
  • Er hættulegt að gleypa sæði?

 

Spurningar um smokka

  • Hvaða smokkar eru bestir?
  • Er öruggara að nota tvo smokka til þess að koma í veg fyrir smit?
  • Er það rétt að það að nota smokka sé eins og að ,,borða karamellu með bréfið utan á"?
  • Finnst strákum grunsamlegt ef stelpa gengur með smokka á sér?
  • Hvenær á maður að segja að maður vilji nota smokk? Hvað á maður að gera svo það verði ekki hallærislegt?

 

Aðrar tengdar spurningar

  • Hvað kemur mikið af sæði við sáðlát? Getur það klárast ef ég stunda of mikla sjálfsfróun? 
  • Hvert get ég farið í blóðprufu þar sem algjörum trúnaði er heitið?

 

Svörin eru hér á vef Landlæknis: Spurningar og svör um kynsjúkdóma o.fl.