Strákarnir Okkar / Eleven Men Out

Strákarnir Okkar / Eleven Men Out

Óttar Þór, aðalstjarnan í KR, veldur miklu fári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að finna sjálfan sig og gengur til liðs við áhugamannafélag manna í svipaðri stöðu, homma sem vilja spila fótbolta í veröld þar sem allt snýst um karlmennsku og testósterón.

Strákarnir okkar fjallar um knattspyrnustjörnuna Óttar Þór og samskipti hans við fyrrverandi eiginkonu, 14 ára son, samfélag samkynhneigðra, foreldra og nýja kærastann á mannlegan, gamansaman og hlýjan hátt.

 

Um myndina

  • Flokkur: Kvikmynd
  • Frumsýnd: 2. september, 2005
  • Tegund: Gaman, Drama
  • Lengd: 86 mín.
  • Tungumál: Íslenska
  • Titill: Strákarnir okkar
  • Alþjóðlegur titill: Eleven Men Out
  • Framleiðsluár: 2005
  • Framleiðslulönd: Ísland, Finnland, Bretland
  • IMDB: Strákarnir okkar

 Nánari upplýsingar: Strákarnir okkar

Strákarnir Okkar / Eleven Men Out
Watch the video

Strákarnir Okkar / Eleven Men Out

Óttar Þór, aðalstjarnan í KR, veldur miklu fári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að finna sjálfan sig og gengur til liðs við áhugamannafélag manna í svipaðri stöðu, homma sem vilja spila fótbolta í veröld þar sem allt snýst um karlmennsku og testósterón.

Strákarnir okkar fjallar um knattspyrnustjörnuna Óttar Þór og samskipti hans við fyrrverandi eiginkonu, 14 ára son, samfélag samkynhneigðra, foreldra og nýja kærastann á mannlegan, gamansaman og hlýjan hátt.

 

Um myndina

  • Flokkur: Kvikmynd
  • Frumsýnd: 2. september, 2005
  • Tegund: Gaman, Drama
  • Lengd: 86 mín.
  • Tungumál: Íslenska
  • Titill: Strákarnir okkar
  • Alþjóðlegur titill: Eleven Men Out
  • Framleiðsluár: 2005
  • Framleiðslulönd: Ísland, Finnland, Bretland
  • IMDB: Strákarnir okkar

 Nánari upplýsingar: Strákarnir okkar

Tengdar greinar