Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland: HIV, stigma, lífsgæði og ástand mála.
Upptaka frá málstofu HIV Ísland sem haldin var á Alþjóðlega Alnæmisdeginum 1. des. 2017.
Fyrir neðan eru nokkrir punktar úr erindinu.
Hverfisgatan, innra starf, ráðgjöf, samstarf og fræðsla
- HIV and Your Body
- Ósmitandi, hraðpróf, PrEP
- Hvernig við nálgumst viðfangsefnið, ráðgjöf, kennsla, samskiptamiðlar.
- Fræðsla, viðhorf og stigma.
- Könnun starfsfólks heilbrigðisþjónustu í DK
- Könnun í Hollandi
Félagslegar hindranir
- Ótti við sjúkdóma
- Flokkun og skilgreining
- Sóttvarnarlög
- Smitleiðir
- Ferðahömlur
- Fjölmiðlar
Fræðslupakkar fyrir HIV
- HIV og Líkaminn
- HIV og Heilinn
- HIV og Kynheilbrigði
- HIV og Öldrun
- HIV og Geðheilsan
- HIV og Lífsgæðin
- HIV og smitfría lífið okkar
- Áskorun að breyta
Tegelrapport / Sundhed
- Niðurstöður vakið mikla athygli
- Tæpleg 300 þátttakendur frá öllu landinu.
- Meirihluti 50+
- 80% konur.
- Meira en þriðjungur hafði aldrei fengið fræðslu um HIV
- Tæp 70% töldu HIV+ á lyfjum vera smitandi en ekki verða fyrir fordómum.
- Eldra fólkið öruggara og hafði þekkingu.
- Yngra fólkið (tæp 30%) fannst frekar að HIV+ ætti skilyrðislaust að láta vita. Eldri..