Hvernig er að vera lesbía? Hvernig er að eignast barn inn í hinsegin fjölskyldu? Hvar eru hinsegin konur í gegnum söguna? María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir kíktu í ...
Í tilefni 20 ára afmælis Hinsegin daga og 50 ára afmælis Stonewall-uppþotanna ætlar RÚV núll að fjalla um hinar ýmsu hliðar hinseginleikans í sex þátta hlaðvarps seríu um sem ...
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði Opnunarhátíð Hinsegin daga 2018. Hann byrjaði á því að segja: „Ég er glaður að vera hér í kvöld. Hinsegin dagar eiga að vera ...
Gunnlaugur Bragi, formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur fluttu stutt ávörp áður en þeir hófust handa við að mála fyrstu gleðirendurnar á ...
Einn merkasti tónlistarmaður landsins Tómas Magnús Tómasson er fallinn frá. Tómas var ákaflega vinsæll og vel virtur. Hann var 63 ára þegar hann andaðist en það var krabbamein sem ...
Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland: HIV, stigma, lífsgæði og ástand mála.
Upptaka frá málstofu HIV Ísland sem haldin var á Alþjóðlega Alnæmisdeginum 1. des. ...
Ragnheiður Friðriksdóttir og Anna Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingar: Hraðgreiningarprófin og staðan á Íslandi.
Upptaka frá málstofu HIV Ísland sem haldin var á Alþjóðlega ...
Bryndís Sigurðardóttir, læknir, Prep. Trúvada er forvörn gegn HIV.
Upptaka frá málstofu HIV Ísland sem haldin var á Alþjóðlega Alnæmisdeginum 1. des. ...
Sigrún Grendal, formaður HIV Ísland flutti erindið: Ábyrgð á eigin heilsu. Þar fjallaði hún meðal annars um þann ótrúlega árangur hefur náðst í baráttunni við HIV/Alnæmi ...
Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir opnaði málþingið með því að fara yfir sögu HIV bæði á alþjóðavettvang og á Íslandi frá því HIV greindist fyrst og fram að stöðunni í ...
Einn leikmaður hér heima hefur komið út úr skápnum, en það gerði Daníel Örn Einarsson, hornamaður sem spilað hefur með Stjörnunni, HK, Akureyri, Víkingi og KR hér ...