Hvað er kláðamaur? Kláðamaur (scabies) er sníkjudýr sem lifir í húð manna. Þetta er algengur húðsjúkdómur um allan heim sem getur smitast við kynmök.   Hvernig smitar ...

Hvað er flatlús? Flatlús (Phthirus pubis) er sníkjudýr sem er aðallega að finna í hárunum í kringum kynfærin. Hún getur líka verið í handarkrika, bringuhárum, augnabrúnum og ...

Hvað er tríkómónas-sýking? Tríkómónas-sýking orsakast af sníkjudýrinu Trichomonas vaginalis.   Hvernig smitar tríkómónas-sníkjudýrið? Sníkjudýrið smitar við óvarðar ...

Hvað er sárasótt? Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.   Hvernig smitast sárasótt? Bakterían sem veldur sárasótt smitar við ...

Hvað er lifrarbólga B? Lifrarbólga B (hepatitis B) þýðir að það sé bólga í lifrinni sem lifrarbólguveira B veldur, en hún er ein af mörgum veirum sem getur orsakað lifrarbólgu. ...

Hvað er HIV? HIV er skammstöfun fyrir Human Immunodeficiency Virus, en það er heiti veiru sem ræðst á varnarkerfi líkamans þannig að smám saman missir líkaminn getuna til að berjast á ...

Hvað eru kynfæravörtur? Kynfæravörtur eru sýking af völdum Human Papilloma Virus sem skammstafast HPV. Margar gerðir eru þekktar af þessari veiru og hafa sumar þeirra verið tengdar ...

Hvað er kynfæraáblástur? Kynfæraáblástur er sýking af völdum veirunnar Herpes simplex, tegund 2, sem orsakar litlar blöðrur og sár á kynfærum. Veiran berst frá húðsmitinu og sest í ...

Hvað er lekandi? Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.   Hvernig smitast ...

Hvað er klamydía? Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis. Bakterían tekur sér bólfestu á slímhúð kynfæra, þvagrásar eða í endaþarmi og getur ...

Hvað er kynsjúkdómur? Kynsjúkdómar smitast í kynlífi og stafa af örverum, eins og bakteríum og veirum, eða lúsum. Sumir kynsjúkdómar smitast eingöngu við kynmök, þegar typpi snertir ...
Sýna fleiri greinar