Allir eru velkomnir – nema hommar og lesbíur. Þannig hljómaði auglýsing vinsælasta diskóteksins í Reykjavík fyrir þrjátíu árum. Fáeinir þrjóskir hommar reyndu eins og oft áður að ...
Stuttur annáll um réttarbætur til handa hinsegin fólki eftir Þorvald Kristinsson.
1869
Fyrstu heildstæðu hegningarlög tóku gildi á Íslandi að fyrirmynd danskra laga. Þar var m.a. ...
Notkun homma á forvarnarlyfinu Truvada, sem einnig er kallað Prep (pre-exposure prophylaxis), er árangursrík leið til að koma í veg fyrir HIV smit. Prep (Truvada) er ekki aðgengilegt fyrir ...
Hér eru svipmyndir frá áttunda árlega grímuballi Pink Party // Masquerade Ball 11 febrúar 2017 sem Pink Iceland skipuleggur og er hluti af Rainbow Reykjavik Winter Pride festival ...