Crystal Lubrikunt og Gogo Starr | Loft Hostel 2017

Crystal Lubrikunt og Gogo Starr | Loft Hostel 2017

Loft Hostel í Bankastræti er reglulega með dragsýningar með drag listamönnum frá Englandi auk innlendra listamanna. Crystal Lubrikunt hefur troðið nokkrum sinnum upp þar og ljósmyndari okkar og Gayice.is var á staðnum þegar Crystal Lubrikunt tróð upp í þriðja skipti þann 17. maí 2017 ásamt því að Gogo Starr hitaði upp. Hér eru nokkur góð augnablik úr sýningunni.

Fylgist með dagskránni á Loft Hostel til að missa ekki af þessum sýningum sem eru ókeypis og án aldurstakmarks.

Upptaka: Páll Guðjónsson

Mynd: Kristrún Hrafns / Facebook

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar