Nú stendur yfir RIFF kvikmyndahátíðin og þar er ávalt mikið framboð af athyglisverðum kvikmyndum og oftast slæðast með myndir tengdar samkynhneigðum og öðru hinsegin fólki. Ekki eru ...

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp framhaldsskólanema sem er að finna sig í lífinu og kanna eigin kynhneigð og um leið ögra staðalímyndum hins íhaldssama samfélags sem ...

Bresk leikin þáttaröð um unga samkynhneigða menn sem flytjast til Lundúna í byrjun níunda áratugarins og mynda vinskap. Fljótlega byrjar alnæmisfaraldurinn að gera vart við sig og hefur ...

Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin RIFF og þar er ávalt mikið framboð af athyglisverðum kvikmyndum og oftast slæðast með myndir tengdar samkynhneigðum og öðru hinsegin ...

Í nær tvo áratugi hefur Gleðigangan hríslast síðsumars um miðborgina með látum sínum og litum. Forsagan spannar tæpa tvo áratugi þar samkynhneigðir börðust fyrir réttindum sínum ...

RÚV sýndi Mapplethorpe: Lítið á myndirnar 9. desember. Heimildarmynd um ævi og störf hins umdeilda bandaríska ljósmyndara Roberts Mapplethorpes sem er ekki síst þekktur fyrir opinskáar ...

Heimildarmyndin Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur var frumsýnd í Bíó Paradís 28. nóv. og er enn í sýningu. Myndin fjallar um baráttu íslenskra homma og lesbía fyrir fullum ...

Allir eiga skilið að lenda í ástarævintýrum, af og til. En það er flókið þegar kemur að Simon, því enginn veit að hann er samkynhneigður, og hann veit ekki hver hinn nafnlausi ...

Í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði sýnir íslensk-breski leikhópurinn Rokkur Friggjar nýtt verk. Verkið heitir Forget-Me-Nots eða Gleym-mér-Eyjar og gerist í Hvalfirðinum árið ...

Hann í leikstjórn Rúnars Þórs Sigurbjörnssonar segir frá Andra, ungum strák sem er að átta sig á sjálfum sér og sínum tilfinningum. Saga um kynverund, ungdóm og almennt ósýnilega ...

Andið eðlilega Leikstjóri: Ísold Uggadóttir Framleiðendur: Skuli Fr. Malmquist, Inga Lind Karlsdóttir, Annika Helström Handrit: Ísold Uggadóttir Kvikmyndataka: Ita ...

Hinseginleikinn er ný þáttaröð fyrir ungt fólk og fjallar um hinsegin fólk. Hinseginleikinn hóf upphaflega göngu sína sem snapchat ...

Sjónvarpsþátturinn Queer eye for the straight guy sló í gegn árið 2003 og hafði víðtæk áhrif á sínum tíma í því að auka umburðarlyndi gagnvart samkynhneigðum. Nú hefur ...

Árið er 1983 í norður Ítalíu. Hinn sautján ára gamli Elio hefur samband við aðstoðarmann föður síns, en þeir mynda náin kynferðisleg tengsl í stórbrotnu ítölsku landslagi, auk ...

Burðardýr er heiti nýrrar þáttaráðar á Stöð 2. Á meðal þeirra sem segja sögu sína í þáttunum er Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn ...

Saga um vináttu tveggja drengja sem alast upp í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Þegar annar þeirra verður hrifinn af stúlku uppgötvar hinn að hann ber ástarhug til vinar síns. Hjartasteinn ...

Í vikunni hóf RÚV sýningar á heimildarþáttaröðinni „FJANDANS HOMMI“ frá NRK þar sem velt er upp spurningunni hvers vegna það sé ennþá erfitt að vera samkynhneigður í Noregi ...

Bíó Paradís frumsýnir 5. nóvember norsku myndina Thelma. Ung stúlka flytur til Osló og verður ástfangin af skólasystur sinni en uppgvötar dularfulla krafta eins og segir í lýsingunni. ...

RÖKKUR var frumsýnd á Íslandi 27. október, 2017. Það er sjaldgæft í íslenskum myndum að fjallað sé um sambönd samkynhneigðra karla á alvarlegum nótum, en það er nokkuð sem var ...

Njósnarinn frá London eða London Spy heitir bresk spennuþáttaröð í fimm hlutum sem RÚV hefur nú hafið sýningar á. Þættirnir fjalla um Danny og Alex sem fella hugi saman þótt þeir ...

Á kvikmyndahátíðinni Reykjavík International Film Festival eru nokkrar myndir þar sem samkynhneigðir einstaklingar eru í forgrunni. Ein þeirra er myndin Land Guðs eða God's Own ...

Tom of Finland hefur fengið formlega útnefningu sem framlag Finnlands til Óskarsverðlauna. Myndin er eftir Dome Karukoski og verður ein burðarmynda á sérstökum finnskum fókus á ...

Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um AIDS í þessari verðlaunamynd sem var ...

Katrín er samkynhneigð og búsett í New York. Hún snýr heim til Íslands til þess að vera viðstödd sjötugsafmæli ömmu sinnar. Katrín þarf að takast á við væntingar fjölskyldu ...

Óttar Þór, aðalstjarnan í KR, veldur miklu fári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að ...

Í kvikmyndinni birtist kornungt samkynhneigt fólk sem segir frá reynslu sinni þegar það kemur út úr skápnum. Hér er lögð rík áhersla á einlægar og persónulegar frásagnir þar sem ...
Ekki fleiri greinar