Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða mið-vikudags hittingur. Þeir Todd Kulczyk og Andres Pelaez komu með þennan ...
Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social eða mið-vikudags hittingur. Þeir Todd Kulczyk og Andres Pelaez komu með þennan ...
Loki er félagsskapur hinsegin karla og kvára og er ætlaður þeim sem vilja kynnast fólki innan samfélgsins okkar, hitta fólk og bara almennt hafa gaman. Loki hefur starfað frá 2022 og ...
Vera - félag hinsegin kvenna og kvára hefur starfað frá 2019, félagið skipuleggur viðburði og hittinga hinsegin kvenna og kvára til að styrkja samfélag þeirra og vináttu. Félagið er ...
Fyrr á árinu var flutt í Borgarleikhúsinu verkið Góða ferð inn í gömul sár. Upplifunarleikverk í tveimur hlutum þar sem fyrri hlutinn var hljóðverk þar sem rætt var við fólk sem ...
"Geir sýnir hér tuttugu ljósmyndir undir nafninu Regnbogalíf. Geir Víðir Ragnarsson fæddist 31. desember 1960 í Reykjavík. Hann er sonur Ragnars Aðalsteinssonar, hæstaréttalögmanns og ...
Næs í flutningi leikarans Bjarna Snæbjörnssonar er lag Hinsegin daga 2022. Myndband við lagið var hluti af hátíðardagskrá Hinsegin daga, Fegurð í frelsi, sem var á dagskrá á RÚV 6/8 ...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra flutti hátíðarræðu á vel heppnaðri opnunarhátíð Hinsegin daga 2022 þar sem hann minnti viðstadda á að gleðigangan ...
Í tilefni Hinsegin daga sér Sigurður Þorri Gunnarsson á RÚV um þættina Skápasögur - stuttar frásagnir nokkurra hinsegin einstaklinga um leið þeirra út úr skápnum. Það má hlusta á ...