Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social. Eftir smá pásu "er kominn tími til að koma út úr Covid mókinu og koma saman í ...

Mánaðarlega hittast hommar og njóta félagsskapar hvers annars á viðburði sem nefnist Hump Day Social. Eftir smá pásu "er kominn tími til að koma út úr Covid mókinu og koma saman í ...

Það var mikill uppgangur árið 2006 þegar Gleðigangan var gengin niður Laugaveg. Við vorum með fréttastöð sem sendi út allan sólarhringinn og fjallaði ítarlega um gönguna. Helgi ...

Þorsteinn V. Einarsson og Bjarni Snæbjörnsson ræða hugtökin heterosexismi og hómófóbía í sjötta þætti hlaðvarpsins Karlmennskan. Hvað merkja þessi hugtök og hvaða áhrif hafa ...

Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur ...

Lilja Sigurðardóttir var að senda frá sér sína áttundu glæpasögu. Lilja og konan hennar hafa bráðum verið saman í þrjátíu ár. Þær halda hressar hænur að heimili sínu við ...

Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Íslands, gerir upp fyrstu sextíu ár ævi sinnar í bókinni Berskjaldaður – Barátta Einars Þórs fyrir lífi og ást. „Já, lífið snýst um ...

Friðrik Agni er 32 ára en hefur átt viðburðaríka ævi sem hann fór yfir í viðtali í Fréttablaðinu nýverið. „Hann er forvitinn, tilfinninganæmur og skapandi enda hikar hann ekki við ...

Dragdrottningarnar Gógó Starr og Jenny Purr stýra hlaðvarpsþættinum Ráðlagður Dragskammtur. Þessar úrvals Íslands-drottningar munu spjalla um drag, hinsegin menningu, og allt sem þeim ...

„Við fórum aftur í gær sem hópur í mótmælagjörningi #égfermeðþér. Í þetta skipti var mun jafnara hlutfall af trans og cis karlmönnum ásamt cis konum. Sumir trans mennirnir höfðu ...

Meira ...

Sýna fleiri greinar

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur...

Drag

Fleiri greinar