Katrín er samkynhneigð og búsett í New York. Hún snýr heim til Íslands til þess að vera viðstödd sjötugsafmæli ömmu sinnar. Katrín þarf að takast á við væntingar fjölskyldu sinnar og hugmyndir þeirra um framtíð hennar.
Um myndina
- Flokkur: Stuttmynd
- Frumsýnd: 1. október, 2006
- Tegund: Drama
- Lengd: 19 mín.
- Tungumál: Íslenska, Enska
- Titill: Góðir gestir
Aðstandendur og starfslið
- Leikstjórn: Ísold Uggadóttir
- Handrit: Ísold Uggadóttir
- Stjórn kvikmyndatöku: Óskar Þór Axelsson
- Klipping: Ísold Uggadóttir
- Tónlist: Anna Halldórsdóttir, Gary Pozner
- Aðalframleiðandi: Stephanie Teresa Perdomo, Fura Ösp Jóhannesdóttir
Leikarar
- Aðalhlutverk: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Hanna María Karlsdóttir, Theódór Júlíusson, Grétar Snær Hjartarson, Stefán Hallur Stefánsson, Amy Lewis
Nánari upplýsingar: Góðir gestir – Family reunion