PRIDE - Bassi Maraj | Lag Hinsegin daga 2021

PRIDE - Bassi Maraj | Lag Hinsegin daga 2021

Raunveruleikastjarnan, rapparinn og áhrifavaldurinn Bassi Maraj samdi og flutti lag Hinsegin daga 2021. Lagið nefnist PRIDE.

Bassi Maraj flutti það á Hátíðardagskrá Hinsegin daga sem flutt var á RÚV 9/8 2021. Skoðið upptökuna hér á RÚV eða hlustið á lagið á Spotify.

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Dramatísk þáttaröð frá HBO um fjölbreyttan hóp...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar