Bianca Del Rio skaust upp á stjörnuhiminn dragheimsins eftir þáttöku í sjöttu seríu RuPaul‘s Drag Race 2014. Roy Haylock heitir maðurinn bak við drag karakterinn sem hann uppnefnir ...

Ofur-dragdrottningarnar Heklina og Peaches Christ eru væntanlegar til Reykjavíkur með stjörnusýninguna MOMMIE QUEEREST! Sýningin er hluti af dagskrá Reykjavik Pride og meðal gesta á sviði ...

Hinsegin kórinn heldur vortónleika sína í Guðríðarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 15. Miklu meira en orð er titill tónleikanna, enda eru kórfélagar sammála um að þær tilfinningar sem ...

Í Gullhreppum  segir frá þjóðsagnapersónunni séra Þórði í Reykjadal og hinu mikla veldi Skálholtsstaðar á 18. öld. Bjarni Harðarson hefur sögupersónuna samkynhneigða sem vakti ...

Að eilífu ástin er ný skáldsaga eftir Fríðu Bonnie Andersen sem fjallar um lesbískar ástir á Íslandi á millistríðsárunum. Elín ein af aðalpersónum sögunnar fer reyndar til náms ...

Í nýjustu bók sinni, Hinni hliðinni, eigrar höfundur um skóglendi hugans og við það vaknar gamlar minningar. Bókin inniheldur leiftur- og örsögur sem skáldagyðjan hefur fengið að ...

Guðjón Ragnar Jónasson menntaskólakennari var gestur í Sunnudagssögum á Rás 2 þar sem Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt ...

Meira ...

Sýna fleiri greinar

Kvikmyndir og sjónvarp

Fleiri greinar

Allir eiga skilið að lenda í ástarævintýrum, af...

Tónlistarmyndbönd

Fleiri greinar

Drag

Fleiri greinar