RVKBear sker sig úr frá öðrum bjarnahátíðum, hún er sérsniðin með sérstökum upplifunum fyrir gestina. Hvort sem þú liggur í frægustu baðlónum landsins, skoðar Gullna hringinn ...
Verið velkomin á Hump Day Social-kvöldið miðvikudaginn 27. ágúst. Í tilefni Reykjavík Bear sem hefst daginn eftir er þetta kvöld tileinkað böngsum og þeim sem þá fíla hvort sem ...
Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkurborgar, fluttu ræður við setningu Hinsegin daga ...
Hinsegin dagar snúa aftur með glæsibrag dagana 5. til 10. ágúst 2025, og viðbúið að höfuðborgin fyllist af regnbogalitum og kærleika meðan kraftmikil dagskráin stendur yfir, dagskrá ...
„Til hvers að gifta sig þegar það er enginn til að festa það á filmu?”
Sviðslistakórinn Viðlag býður þér í giftingu ársins! Þeir Bjartmar og Arnar ætla loksins að setja upp ...
LOKI- félagsskapur hinsegin karla og kvára heldur upp á Valentínusardaginn með partýi á Gauknum 15. febrúar. Það verða þrír plötusnúðar og þar af einn frá Berlín. Að auki verður ...